TILKYNNING UM VAFRAKÖKUR

TILKYNNING UM VAFRAKÖKUR

Okkur er umhugað um friðhelgi einkalífs þíns og viljum tryggja að vefsíður okkar séu notendavænar. Þess vegna teljum við mikilvægt að þú vitir hvernig og hvers vegna við notum vafrakökur.

Við, Nikon UK Ltd. og útibú okkar („Nikon“), vistum vafrakökur, vefvita, JavaScript og staðbundin gögn („kökur“) í tækinu þínu þegar þú ferð inn á vefsíðurnar okkar. Kökur tryggja að tækið þitt geti safnað upplýsingum (í gegnum JavaScript), sem tækið þitt merkir með smáum, einföldum textaskrám (kökur og staðbundin vistun) og sendir þær svo á réttum tíma (vefvitar). Næst þegar þú ferð inn á eina af vefsíðum okkar tryggja kökurnar að við þekkjum tækið þitt.

Cookie stillingar

  • 1. Hvaða kökur við vistum og hvers vegna

  • 2. Að stýra kökum sem við geymum og höfum aðgang að

  • 3. Persónuverndaryfirlýsing okkar

  • 4. Tengiliðaupplýsingar vegna fyrirspurna um persónuupplýsingar